Örvottun (micro-credentials) er ferli til að greina hæfni.

Með myndrænu ferli er hægt að sjá hvernig vinnuumhverfi og starf eru skilgreind  og  í hvaða flokk þau falla gagnvart örvottun.

Ferlið lýsir hlutverki nemandans/þátttakandans, hvernig hægt er að greina og meta hæfni og framfarir í samvinnu við atvinnurekanda (þjálfara, leiðbeinanda).

Í þessu ferli er hæfni nemandans gerð sýnileg og staðfest með niðurstöðum og mati.

Með örvottun(micro-credentials) geta einstaklingar komið auga á,  þekkingu, færni og hæfni sem þeir þurfa á að halda til að geta þróast í lífi og í starfi.

eye@2